Forsíða Um Apótek Vesturlands
Apótek Vesturlands
Apótek Vesturlands er nýr valkostur í lyfsölu og heilbrigði á Vesturlandi. Fyrir utan hefðbundna lyfsölu er lögð sérsök áhersla á heilsutengdar vörur og heilbrigðan lífsstíl. Slagorð okkar „til betra lífs“ skýrir kannski best hvaða markmið við setjum okkur og líka hvaða markmið við setjum fyrir viðskiptavini okkar. Við bjóðum reglulega  upp á hagsæð tilboð á heilsutengdum vörum og varningi þannig að það er um að gera að fylgjast vel með hvort heldur á þessum vef eða að kíkja til okkar í Apótek Vesturlands.